Sækja um starf

Sækja um starf

Til að tryggja fagmennsku í þjónustu þarf gott starfsfólk og erum við stolt af þeim faglega metnaði sem býr í starfsfólki okkar.

Til að tryggja fagmennsku í þjónustu þarf gott starfsfólk.

Við erum alltaf að leita að verðandi endurskoðendum, fólki sem vill vinna í reikningshaldi eða skattaþjónustu, sérfræðingum á sviði tölvumála, fjármála og fleiri sviðum sem endurspegla þá þjónustu sem félagið hefur upp á að bjóða.

KPMG á Íslandi hefur ávallt lagt áherslu á gæði og fagleg vinnubrögð. Til að tryggja fagmennsku í þjónustu þarf gott starfsfólk og erum við stolt af þeim faglega metnaði sem býr í starfsfólki okkar.

Nánari upplýsingar veitir Erik Christianson, mannauðsstjóri á echristianson@kpmg.is