Skattar og lögfræði - KPMG Ísland
close
Share with your friends

Skattar og lögfræði

Skattar og lögfræði

Vönduð og árangursrík ráðgjöf á sviði skatta getur veitt fyrirtæki þínu samkeppnisforskot og tryggt að rétt sé staðið að málum þess.

Vönduð og árangursrík ráðgjöf á sviði skatta getur tryggt að rétt sé staðið að málum þess.

Fyrirtæki og stofnanir af öllum stærðum þurfa að eiga við flókið og síbreytilegt skattaumhverfi, bæði innanlands og á alþjóðavettvangi. KPMG býður upp á almenna lögfræðiráðgjöf sem og sérhæfða fyrirtækja- og skattaráðgjöf. Vönduð og árangursrík ráðgjöf á sviði skatta getur veitt fyrirtæki þínu samkeppnisforskot og tryggt að rétt sé staðið að málum þess.

Hjá KPMG International starfa liðlega 8.000 starfsmenn sem hafa yfirgripsmikla þekkingu og víðtæka reynslu á sviði skatta og öðrum sviðum lögfræðinnar. 

Starfsmenn á skatta- og lögfræðisviði KPMG á Íslandi búa yfir víðtækri þekkingu og reynslu á þessu sviði sem nýst getur bæði fyrirtækjum og einstaklingum. Þjónusta okkar hentar fyrirtækjum óháð stærð og hvort sem er á heimamarkaði eða í alþjóðlegri starfsemi.

Hafðu samband

 

Want to do business with KPMG?

 

Óska eftir tilboði

Skattaspor

Skattaspor

Skattaspor KPMG er þróuð aðferðafræði sem gerir stjórnendum fyrirtækja kleift að safna, greina og kynna á áhrifaríkan hátt framlög þeirra til samfélagsins í formi skattgreiðslna.

Skattatíðindi

Skattatíðindi

Skattatíðindi fjalla á einfaldan og hnitmiðaðan hátt um það helsta sem er á döfinni í málefnum tengdum sköttum.