close
Share with your friends

Starfsreglur félagsstjórna

Starfsreglur félagsstjórna

Ákvæði hlutafélagalöggjafar kveða á um að stjórnir skuli setja sér starfsreglur.

Ákvæði hlutafélagalöggjafar kveða á um að stjórnir skuli setja sér starfsreglur.

Ákvæði hlutafélagalöggjafar kveða á um að stjórnir skuli setja sér starfsreglur. Tilgangur slíkra reglna er ekki síst sá að skilgreina hlutverk stjórnarmanna, ekki síst innbyrðis. Nokkuð hefur skort á að stjórnarmenn sinni þessari skyldu sinni og hafa skapast vandamál vegna þess. 

Sérfræðingar skatta- og lögfræðisviðs KPMG hafa yfir að ráða góða þekkingu á uppbyggingu slíkra reglna og geta því aðstoðað stjórnir við gerð þeirra.

Hafðu samband

 

Want to do business with KPMG?

 

loading image Óska eftir tilboði