close
Share with your friends

Hluthafasamningar

Hluthafasamningar

Það er algent að hluthafar eða hluthafahópur vilji skilgreina samstarf sitt og réttindi nánar.

Algent er að hluthafar eða hluthafahópur vilji skilgreina samstarf sitt og réttindi nánar.

Þrátt fyrir að samþykktir félaga innihaldi hin ýmsu ákvæði sem varða innbyrðis réttarreglur milli hluthafa er algengt að hluthafar eða hluthafahópur vilji skilgreina samstarf sitt og réttindi nánar. Gera þeir þá oft sína á milli samning sem stundum er nefndur hluthafasamkomulag.

Geta slíkir samningar innihaldið ýmis konar ákvæði t.d. varðandi skipun stjórnar, meðferð atkvæða og reglur um meðferð hlutafjár. Hluthafasamningar geta ýmist verið allt frá því að vera mjög einfaldir til þess að vera mjög flóknir. Mælt er með því að slíkir samningar séu færðir í letur.  

Sérfræðingar skatta- og lögfræðisviðs KPMG ehf. hafa mikla reynslu í aðstoð við gerð slíkra samninga.

Hafðu samband

 

Want to do business with KPMG?

 

loading image Óska eftir tilboði