close
Share with your friends

Félagaréttur

Félagaréttur

Sérfræðingar KPMG á sviði félagaréttar fást við fjölbreytt verkefni og hafa mikla reynslu af hvers konar ráðgjöf.

Sérfræðingar KPMG á sviði félagaréttar fást við fjölbreytt verkefni.

Félagaréttarsvið KPMG fæst við fjölbreytt verkefni og hefur mikla reynslu af hvers konar ráðgjöf fyrir fyrirtæki eða samstæður fyrirtækja. Algeng verkefni sem félagaréttarsviðið fæst við má nefna: 

 • Ráðgjöf í tengslum við samruna og yfirtökur 
 • Ráðgjöf varðandi félagaform 
 • Aðstoð við stofnun félaga /sjóða / stofnana 
 • Undirbúningur og stjórnun félagsfunda 
 • Umsjón með hlutaskrám og fundargerðabókum félaga. 
 • Undirbúningur og utanumhald við lækkun- og hækkun hlutfjár 
 • Aðstoð við innlausn hlutafjár 
 • Aðstoð við útgáfu og stimplun hlutabréfa og rafræna skráningu og afskráningu. 
 • Breytingar á samþykktum og félagssamninga 
 • Gerð ýmiskonar hlutahafasamninga 
 • Gerð starfsreglna fyrir félagsstjórnir 
 • Breytingar á rekstrarformi félaga 
 • Umsjón með slitum og afskráningum félaga 
 • Umsóknir um heimildir til að færa bókhald og ársreikninga í erlendri mynt 
 • Samskipti við fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra 
 • Kaup og sala fyrirtækja

Hafðu samband

 

Want to do business with KPMG?

 

loading image Óska eftir tilboði