close
Share with your friends

Höfnun arfs

Höfnun arfs

Sá sem á tilkall til arfs getur útbúið yfirlýsingu þess efnis að hann hafni arfinum.

Sá sem á tilkall til arfs getur útbúið yfirlýsingu þess efnis að hann hafni arfinum.

Sá sem á tilkall til arfs getur útbúið yfirlýsingu þess efnis að hann hafni arfinum. Slíkt afsal á arfi bindur einnig niðja þess sem afsalar sér arfi nema þess sé getið í afsali að það eigi ekki að skuldbinda þá. Sá sem hafnar arfi greiðir almennt ekki erfðafjárskatt enda kemur meira kemur til skiptanna hjá öðrum erfingjum. Ef höfnun arfsins er hins vegar skilyrt, að því leyti að arfurinn renni til ákveðins aðila, ber sá sem arfinum hafnar að greiða erfðafjárskatt auk þess sem litið verður á yfirfærslu arfsins til hins aðilans sem skattskylda gjöf og því skattlögð sem hver önnur laun í hendi viðkomandi.

Hafðu samband

 

Want to do business with KPMG?

 

loading image Óska eftir tilboði