close
Share with your friends

Skattaútreikningur og framtalsgerð

Skattaútreikningur og framtalsgerð

Með því að láta fagmenn sjá um þessa vinnu geta aðilar sparað bæði tíma og peninga og treyst því að þessi mál séu í góðu horfi.

Með því að láta fagmenn sjá um þessa vinnu geta aðilar sparað bæði tíma og peninga.

Starfsmenn KPMG taka að sér að hvers konar þjónustu í tengslum við uppgjör, skattaútreikning eða skattframtalsgerð. Með því að láta fagmenn sjá um þessa vinnu geta aðilar sparað bæði tíma og peninga og treyst því að þessi mál séu í góðu horfi. 

Meðal þeirrar þjónustu sem sérfræðingar KPMG veita má nefna: 

  • Skattaútreikning fyrirtækja og einstaklinga, innlendra sem erlendra.
  • Uppstillingu ársreiknings fyrirtækja.
  • Útreikning skattskuldbindingar eða skatteignar.
  • Skattframtalsgerð einstaklinga, hvort sem þeir eru í sjálfstæðum atvinnurekstri eða utan.
  • Skattframtalsgerð fyrirtækja.

Hafðu samband

 

Want to do business with KPMG?

 

loading image Óska eftir tilboði