Skattaútreikningur og framtalsgerð

Skattaútreikningur og framtalsgerð

Með því að láta fagmenn sjá um þessa vinnu geta aðilar sparað bæði tíma og peninga og treyst því að þessi mál séu í góðu horfi.

Með því að láta fagmenn sjá um þessa vinnu geta aðilar sparað bæði tíma og peninga.

Starfsmenn KPMG taka að sér að hvers konar þjónustu í tengslum við uppgjör, skattaútreikning eða skattframtalsgerð. Með því að láta fagmenn sjá um þessa vinnu geta aðilar sparað bæði tíma og peninga og treyst því að þessi mál séu í góðu horfi. 

Meðal þeirrar þjónustu sem sérfræðingar KPMG veita má nefna: 

  • Skattaútreikning fyrirtækja og einstaklinga, innlendra sem erlendra.
  • Uppstillingu ársreiknings fyrirtækja.
  • Útreikning skattskuldbindingar eða skatteignar.
  • Skattframtalsgerð einstaklinga, hvort sem þeir eru í sjálfstæðum atvinnurekstri eða utan.
  • Skattframtalsgerð fyrirtækja.

Hafðu samband