Ágúst Karl Guðmundsson

Meðeigandi hjá KPMG Law


Skattaspor KPMG er þróuð aðferðafræði sem gerir stjórnendum fyrirtækja kleift að safna, greina og kynna á áhrifaríkan hátt framlög þeirra til samfélagsins í formi skattgreiðslna. Skattaspor fyrirtækis nær til allra skattgreiðslna til ríkis og sveitarfélaga vegna starfsemi fyrirtækisins og einnig allra skatta sem fyrirtækið innheimtir og stendur skil á. 

Skattasporið er hannað með þeim hætti að hægt er að nota það milli landa og atvinnugreina og með einföldum hætti er unnt að laga það að þörfum hvers fyrirtækis.