Þjónusta KPMG Law er margþætt og geta sérfræðingar þess veitt alla almenna skatta-, lögfræði- og reikningsskilaþjónustu í samvinnu við KPMG ehf. Sérfræðingar KPMG Law bjóða hágæða ráðgjafarþjónustu í skattamálum og aðstoð í skattútreikningum og skattskilum fyrirtækja. Skattaréttur er okkar sérsvið og við bjóðum alhliða þjónustu vegna skattalegra álitamála í fyrirtækjarekstri. Við höfum aðgang að sérfræðingum KPMG út um allan heim í gegnum alþjóðlegt tengslanet KPMG og er mikið hagræði fólgið í því fyrir viðskiptavini okkar sem eru með starfsemi erlendis.

Breið þekking okkar felur m.a. annars í sér eftirtalda þjónustu:

  • Persónuvernd (GDPR).
  • Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (AML).
  • Vinnu- og verktakaréttur.
  • Stjórnsýslu- og sveitarstjórnarréttur.
  • Erfðaréttur.