Sérfræðingar KPMG Law hafa víðtæka reynslu af fjölbreyttum verkefnum á sviði félagaréttar. Sérstaða KPMG Law er þekking á samspili skattaréttar og félagaréttar sem gerir okkur kleift að veita þverfaglega ráðgjöf og þjónustu við fyrirtæki og fyrirtækjasamstæður í samvinnu við KPMG ehf. 

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónusta KPMG Law er margþætt og er það sérstaða félagsins að geta boðið uppá alla þjónustu á einum stað með samvinnu KPMG Law og KPMG ehf. Við höfum greiðan aðgang að sérfræðingum KPMG út um allan heim í gegnum alþjóðlegt tengslanet KPMG. Sem dæmi um þá þjónustu sem við bjóðum er:

  • Ráðgjöf um lögfræðileg málefni tengd fyrirtækjarekstri.
  • Stofnun fyrirtækja, hækkun og lækkun hlutafjár, breytingar á samþykktum o.fl.
  • Hvers kyns samningagerð og ráðgjöf

Fylgstu með okkur


Höskuldur Eiríksson

Meðeigandi hjá KPMG LawJónas Rafn Tómasson

Meðeigandi hjá KPMG LawÁskrift að skattafróðleik

Fáðu áhugaverðan fróðleik um skattatengd málefni í þitt pósthólf.


Fylgdu okkur á LinkedIn

Við setjum inn margs konar áhugavert efni á LinkedIn.