Að hefja rekstur

Að hefja rekstur

Að byggja upp fyrirtæki og láta viðskiptahugmyndina verða að veruleika er eitt af því skemmtilegasta sem hægt er að gera.

Rétt félagsform og skipulag er mikilvægt atriði í öllum rekstri.

Ef þú ert að hefja rekstur þá getum við liðsinnt bæði stórum og smáum. KPMG býður upp á aðstoð við stofnun fyrirtækja, leiðbeiningar og almenna ráðgjöf. Við getum hjálpað þér við það sem þarf til.

Í samvinnu við skatta- og lögfræðisvið KPMG getum við meðal annars aðstoðað þig við eftirfarandi:

  • Skráning hlutafjár. 
  • Stofngögn.
  • Fundargerðir, breytingar samþykktum og tilkynningar til yfirvalda. 
  • Önnur tengd ráðgjöf.

Hafðu samband