Stýring í ólgusjó - tafarlausar aðgerðir

Stýring í ólgusjó - tafarlausar aðgerðir

Leiðbeiningar til að takmarka neikvæð áhrif COVID-19 á rekstur.

Leiðbeiningar til að takmarka neikvæð áhrif COVID-19 á rekstur.

Hröð útbreiðsla kórónaveirunnar skekur nú heiminn og er víða leitað leiða til að ná utan um faraldurinn. Til viðbótar við áhrif á heilsufar og heilbrigðiskerfið, glímum við nú í auknum mæli við áhrif á viðskiptalíf. Þar sem veirur þekkja engin landamæri, munu afleiðingar hennar halda áfram að breiðast út. 

Líkur eru á að með tíma muni draga úr áhrifum COVID-19 en lítið er vitað um hvenær það gerist. 

Liðirnir hér að neðan geta nýst við að skilja hversu útsett fyrirtækið þitt er fyrir afleiðingum COVID-19 og seiglu þess gagnvart þeim aðstæðum sem við stöndum nú frammi fyrir.

Tafarlausar aðgerðir

Fyrirtæki verða að meta áhættu og grípa strax til aðgerða til að styðja við hagsmunaaðila, starfsmenn og viðskiptavini.

Verndið mannauðinn 

Stýrið veltufé og sjóðstreymi

Tryggið fjármagn

Metið árif á viðskiptavininn

Aðlagið markaðssetningu

Metið áhættu í aðfangakeðjunni

Skatta- og lögfræðileg álitamál

Við hjá KPMG getum aðstoðað fyrirtæki við að greina fjárhagsstöðu félagsins, forgangsraða aðgerðum og stýra breytingum sem þarf að koma á til að ná tökum á rekstri við erfiðar aðstæður.

Hafðu samband

 

Want to do business with KPMG?

 

loading image Óska eftir tilboði