close
Share with your friends

Skilvirk rekstrarstjórnun

Skilvirk rekstrarstjórnun

Flest fyrirtæki standa frammi fyrir áskorunum í rekstri, allt frá aðfangakeðju til framlínu.

Flest fyrirtæki standa frammi fyrir áskorunum í rekstri.

Flest fyrirtæki standa frammi fyrir áskorunum í rekstri, allt frá aðfangakeðju til framlínu. Þau þurfa því að takast á við ólík verkefni og bregðast við hröðum breytingum og vaxandi samkeppnisumhverfi. Þá skiptir máli að vera með skilvirka rekstrarstjórnun.  

Til að tryggja samkeppnishæfni þarf að aðlaga reksturinn með því að ná fram aukinni skilvirkni og hagkvæmni sem skilar sér í auknu virði. 

Með viðamikilli þekkingu er hægt að breyta áhættu og röskun í tækifæri.  

Dæmi um hvernig KPMG getur aðstoðað: 

  • Heildræn rekstrarstjórnun (e. Operational Management) 
  • Straumlínustjórnun og menning stöðugra umbóta (e. LEAN) 
  • Ferlagreiningar (e. Process Management and Optimisation) 
  • Sýnileg stjórnun (e. Visual Management) 
  • Breytingastjórnun (e. Behavioral Change Management)

Hafðu samband

 

Want to do business with KPMG?

 

loading image Óska eftir tilboði