Klár fyrir Microsoft Teams?

Klár fyrir Microsoft Teams?

Teams er nú aðgengilegt flestum fyrirtækjum og stofnunum í gegnum O365 en hvaða hlutverki á lausnin að gegna? Hver er staðan á Teams innleiðingunni?

Teams er nú aðgengilegt flestum fyrirtækjum og stofnunum í gegnum O365

Er búið að skilgreina hvernig nota eigi Teams?

Uppfyllir notkunin alla öryggisstaðla ykkar?

Hefur starfsfólkið fengið viðeigandi þjálfun?​

Teams er öflug og nútímaleg samskiptalausn sem styður við teymisvinnu og býður upp á fjölbreytta virkni til að auka framleiðni og starfsánægju á þínum vinnustað.

Teams skapar m.a. vettvang til að: 

  • Efla upplýsingaflæði, stytta boðleiðir og bæta samskipti vinnuhópa óháð staðsetningu
  • Halda veffundi með starfsmönnum og viðskiptavinum, þar sem m.a. er hægt að deila skjámyndum/myndefni.
  • Deila gögnum og upplýsingum 
  • Styðja við innleiðingu stefnu, stærri og minni verkefna
  • Styðja við/efla stjórnkerfi fyrirtækisins
  • Innleiða sýnilega stjórnun 
  • Skilvirkari verkefnastjórnun og  forgangsröðun verkefna 
  • Auka afköst starfsmanna og starfsánægju

Hvernig KPMG getur aðstoðað:

KPMG er Digital Transformation samstarfsaðili ársins hjá Microsoft. ​

Við leggjum áherslu á að aðlaga virkni og notkun Teams að þörfum viðkomandi starfsemi og styðja í framhaldinu við innleiðingu og þjálfun starfsfólks og stjórnenda.​

Ráðgjafar KPMG geta komið að öllum fösum innleiðingarinnar. Þau hafa mikla reynslu af uppsetningu og utanumhaldi með Teams auk þess sem við höfum yfir að ráða fólki sem þjálfað hefur þúsundir Íslendinga í notkun Teams.  ​

Hafðu samband

 

Want to do business with KPMG?

 

loading image Óska eftir tilboði