Framúrskarandi þjónusta | KPMG | IS
close
Share with your friends

Framúrskarandi þjónusta

Framúrskarandi þjónusta

Grunnatriði mikilvægi þess að veita framúrskarandi þjónustu og hvernig hægt er að byggja upp starfsumhverfi sem styður við framúrskarandi þjónustu.

Grunnatriði mikilvægi þess að veita framúrskarandi þjónustu

Efni námskeiðsins

Farið verður yfir grunnatriði mikilvægi þess að veita framúrskarandi þjónustu og hvernig hægt er að byggja upp starfsumhverfi sem styður við framúrskarandi þjónustu til innri og ytri viðskiptavina.

Mikilvægi þess að skilgreina þjónustustig, setja markmið um árangur og fylgja þeim eftir með markvissum hætti. Fjölmörg dæmi eru tekin og lagt er upp með lifandi og skemmtilega framsetningu. Í lokin æfa þátttakendur sig að skilgreina hvað góð þjónusta er og þjónustustig, hvernig hægt er að setja mælanleg markmið og hvernig er að fylgja markmiðum eftir. 

Á seinni degi námskeiðsins verða verkefni þátttakenda rýnd og umbótahugmyndir ræddar. Farið verður dýpra í notkun á mælikvörðum, viðbrögð við niðurstöðum rædd og hvaða aðferðir Lean býður upp á við að vinna aðgerðaráætlanir og umbótaverkefni í framhaldi þeirra.

 

Helstu hugtök og aðferðir:

 • Þjónustustaðlar 
 • Þjónustustefna 
 • Voice of the customer
 • Customer journey 
 • Aðgerðarmælikvarðar (KPI‘s) 
 • Mælanleg markmið 
 • Aðgerðaráætlun og umbótaverkefni 
 • Sýnileg stjórnun 
 • VMS töflur 
 • Lean stjórnandinn 
 • Grunnatriði hugmyndafræði Lean
 • Flæði

Hafðu samband

 

Óska eftir tilboði

 

Senda inn

Hafðu samband: