A3 – betri verkefnastjórnun | KPMG | IS
close
Share with your friends

A3 – betri verkefnastjórnun

A3 – betri verkefnastjórnun

Farið verður yfir grunnatriði við notkun á A3, tilgang þeirra og mismunandi gerðir.

Farið verður yfir grunnatriði við notkun á A3, tilgang þeirra og mismunandi gerðir.

Efni námskeiðsins

Farið verður yfir grunnatriði við notkun á A3, tilgang þeirra og mismunandi gerðir.

Rætt er um þann árangur sem hægt er að ná með notkun á A3 og hvernig hægt er að einfalda skipulagningu verkefna, tryggja góða eftirfylgni við framvindu þeirra og stuðla að bættum samskiptum innan teyma og milli stjórnenda með notkun þeirra. Fjöldamörg dæmi eru tekin og lagt er upp með lifandi og skemmtilega framsetningu. Í lokin æfa þátttakendur sig í notkun á A3 og velja sér viðfangsefni til að æfa sig á milli námskeiðsdaga.

Á seinni degi námskeiðsins verða verkefni þátttakenda rýnd og umbótahugmyndir ræddar. Farið verður dýpra í notkun á A3 s.s. innleiðingaferli sem og gildrur og hindranir við notkun og innleiðingu.

 

Helstu hugtök og aðferðir:

  • A3 - Þristur
  • Mælingar
  • Rótargreining
  • Virði til viðskiptavina
  • VMS töflur
  • Sýnileg stjórnun
  • Grunnatriði hugmyndafræði Lean

Hafðu samband

 

Óska eftir tilboði

 

Senda inn

Hafðu samband: