Námskeiðsframboð Lean teymis | KPMG | IS
close
Share with your friends

Námskeiðsframboð Lean teymis

Námskeiðsframboð Lean teymis

Lean teymi KPMG býður fyrirtækjum að fá til sín námskeið í hugmynda- og aðferðafræði Lean.

Hugmynda- & aðferðafræði Lean er grunnurinn í öllum námskeiðum.

Námskeið í einstökum aðferðum. Hvert námskeið er 2x3 klst.

Hugmynda- & aðferðafræði Lean er grunnurinn í öllum námskeiðum

Námskeiðin eru keyrð í tveimur lotum af þriggja tíma kennslu, þar sem að fyrri námskeiðsdagurinn er notaður til að kafa ofan í hugmyndafræði og almennt um aðferðafræði. Á milli námskeiðsdaga fá þátttakendur tækifæri á að spreyta sig í eigin umhverfi. Á seinna námskeiðsdeginum miðla þátttakendur svo reynslu sinni undir leiðsögn kennara og farið er í ýtarlegri fræðslu sem er síðan tengd við reynslu þátttakenda. 

Markmið námskeiðanna er að efla starfsfólk til aðgerða og áhrifa í starfi.

Öll námskeið eru sérsniðin að þörfum viðkomandi hóps og henta því bæði byrjendum og lengra komnum

Hafðu samband

 

Óska eftir tilboði

 

Senda inn

Hafðu samband: