close
Share with your friends

Rekstur og ferlar

Rekstur og ferlar

Ráðgjafar KPMG hafa víðtæka þekkingu á öllum meginþáttum rekstrar, frá innkaupum og vörustýringu til markaðs- og sölumála.

Víðtæk þekking á öllum meginþáttum rekstrar.

Ráðgjafar KPMG hafa víðtæka þekkingu á öllum meginþáttum rekstrar, frá innkaupum og vörustýringu til markaðs- og sölumála. Okkar markmið er að hjálpa okkar viðskiptavinum við að ná framúrskarandi árangri í sínum rekstri og um leið sínum fjárhagslegu markmiðum. 

Þessi breiða þekking myndar grunninn í okkar þjónustu og styður vel við umbreytingar verkefni hjá okkar viðskiptavinum og tryggir um leið að væntur ávinningur skili sér að lokum. Við spyrjum réttari spurninga og komum með ferska sýn á núverandi rekstur, hvar hægt er að skerpa á tekjuöflun og hvar hægt er að skera niður kostnað sem hlýst af óhagkvæmni.

Hafðu samband

 

Want to do business with KPMG?

 

loading image Óska eftir tilboði