close
Share with your friends

Öflugar stoðeiningar

Öflugar stoðeiningar

Í hröðu starfsumhverfi þar sem viðskiptavinurinn er ávallt í fyrsta sæti eru skilin milli framlínu og innri eininga fyrirtækja að verða óskýrari.

Skilin milli  framlínu og innri eininga fyrirtækja að verða óskýrari.

Í hröðu starfsumhverfi þar sem viðskiptavinurinn er ávallt í fyrsta sæti eru skilin milli framlínu og innri eininga fyrirtækja og stofnanna að verða óskýrari. Þannig eru t.d. bæði mannauðssvið og innkaup að hafa bein áhrif á upplifun viðskiptavina.  

Kjarnastarfsemi félaga er stöðugt að þróast svo þau geti í auknum mæli nýtt sér tækifærin sem eru að myndast með nýrri hagnýtri tækni, nýjum viðskiptamódelum og nýjum samstarfsmöguleikum. 

KPMG getur stutt ykkur í gegnum þær nauðsynlegrar rekstrarumbætur sem þarf að fara í til að skapa sterkari og samþættari starfsemi. 

Dæmi um svið þar sem við getum aðstoðað: 

  • Fjármál (e. Finance and accounting) 
  • Mannauður (e. Human Resources) 
  • Upplýsingatækni (e. Information Technology) 
  • Innkaup (e. Procurement)  

Hafðu samband

 

Want to do business with KPMG?

 

loading image Óska eftir tilboði