close
Share with your friends

Háþróuð gagnastýring

Háþróuð gagnastýring

Breyttu gögnum í verðmætar upplýsingar með háþróaðri gagnastýringu (e. advanced data management).

Breyttu gögnum í verðmætar upplýsingar með háþróaðri gagnastýringu.

Gögn eru umfangsmikil en vannýtt auðlind í rekstri margra fyrirtækja og stofnana. Greining þessara gagna og gagnastýring getur umbreytt þeim í verðmætar upplýsingar. Framfarir í gagnavísindum hafa gert kleift að greina áður hulin mynstur, tengsl og orsakasamhengi sem skýrt geta mannlega hegðun og viðskiptalegar ákvarðanir. Söguleg gögn, samtímagögn og forspárgögn hjálpa til við upplýsta ákvarðanatöku, allt frá stefnumótun til beinna samskipta við viðskiptavini.

KPMG getur aðstoðað við að byggja upp öflugar lausnir til greininga og innleiðingu lausnanna í reksturinn. Þar með bætt viðskiptaferla, fært reksturinn nær viðskiptavinunum og aukið samkeppnishæfni.   
 

Dæmi um hvernig við getum aðstoðað:   

  • Gagnagreiningar (e. Data & Analytics) 
  • Mælaborð (e. Dashboard) 
  • Gagnahögun (e. Data Architecture) 
  • Smíði líkana (e. Data Modelling)

Hafðu samband

 

Want to do business with KPMG?

 

loading image Óska eftir tilboði