close
Share with your friends

Fundarstjórnun

Fundarstjórnun

Markvissir og árangursríkir vinnufundir eru okkar markmið.

Markvissir og árangursríkir vinnufundir eru okkar markmið.

Ráðgjafar KPMG búa yfir sérþekkingu á sviði fundarstjórnunar og að gera vinnufundi markvissari og árangursríkari. Þar höfum við einkum nýtt fundarstjórnunartækni Air Opera, en við erum viðurkenndir leiðbeinendur þeirra aðferða. 

Vinnufundir sem við stýrum eru allt frá því að vera smáir stjórnendafundir þar sem mikil krafa er um að komast að niðurstöðu á stuttum tíma, upp í að vera með stóra hópa (nokkur hundruð þátttakendur) þar sem áhersla er á að virkja sem flesta til þátttöku.  

Vandamál hefðbundinna funda felast gjarnan í: 

  • Þeir eru oft of langir og ekki nægjanlega árangursríkir 
  • Markmið fundanna óljós og dagskrá ekki nægjanlega markviss 
  • Skortur er á þátttöku allra, meðan aðrir sjá um að tala, (stundum “of mikið”) 
  • Leiðigjarnar (og gjarnan líflausar umræður) 
  • Oft erfitt með stjórnun á umræðum/tíma 

Breytingastjórnun

Þegar breytingar standa fyrir dyrum er lykilatriði að hafa styrka stjórnun á öllu breytingarferlinu og standa rétt að því. Dæmi um þætti sem KPMG hefur komið að eru sameiningar fyrirtækja og stofnana, umbreytingar í rekstrareiningum og margt fleira. Breytingastjórnun er nauðsynleg öllum rekstrareiningum sem þurfa að taka til hendinni og bæta rekstur. 

Hafðu samband

 

Want to do business with KPMG?

 

loading image Óska eftir tilboði