Útvistun upplýsingakerfa | KPMG | IS
close
Share with your friends

Útvistun upplýsingakerfa

Útvistun upplýsingakerfa

Undanfarin ár hefur aukist að fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélag úthýsi upplýsingakerfum, og margvíslegum þáttum í daglegum rekstri upplýsingakerfa.

Úthýsing upplýsingakerfa og margvíslegum þáttum rekstrar hefur aukist á undanförnum árum.

Í krefjandi rekstrarumhverfi er mikilvægt að beina áherslum í rekstri á kjarnaþætti starfseminnar og útvistun á almennum rekstrarþáttum hefur tíðkast lengi. Þjónustuframboð tengt upplýsingatækni hefur breyst mikið með tilkomu tölvuskýja, uppbyggingu gagnavera og aukinnar sérhæfingar þjónustuaðila sem opnar á fjölmörg á ný tækifæri.     

Sérfræðingar KPMG aðstoða fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög við að greina tækifæri og þarfir við útvistun upplýsingakerfa, val á samstarfsaðilum, samningagerð og eftirfylgd með innleiðingu. 

Hafðu samband

 

Óska eftir tilboði

 

Senda inn