UT stefnumótun | KPMG | IS
close
Share with your friends

UT stefnumótun

UT stefnumótun

Við veitum fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum aðstoð við að uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til reksturs upplýsingakerfa

Við veitum aðstoð við að uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til reksturs upplýsingakerfa

Þróun í upplýsingatækni er afar hröð og ný tækifæri til hagnýtingar í rekstri koma stöðugt fram. Því er mikilvægt fyrir stjórnendur að meta reglulega hvort upplýsingatæknimálum sé fyrirkomið á sem skilvirkastan hátt. Ekki er víst að skipulag sem hefur reynst vel til þessa sé hagkvæmasta leiðin til þess að byggja á til  framtíðar. 

Sérfræðingar KPMG aðstoða fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög við stefnumótun í upplýsingatækni byggt á viðurkenndri og þróaðri aðferðarfræði KPMG International. Við höfum jafnframt lagt okkur eftir því að staðfæra lausnir og vinnubrögð KPMG að íslenskum aðstæðum þannig að þær taki mið af þörfum viðskiptavina okkar.

Hafðu samband

 

Óska eftir tilboði

 

Senda inn

Hafðu samband