close
Share with your friends

Stöðumat öryggis- og upplýsingatæknimála

Stöðumat öryggis- og upplýsingatæknimála

Fjölmörg fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir hafa innleitt eftirlitsumhverfi og staðla sem unnið er eftir við daglegan rekstur upplýsingakerfa.

Stöðumat öryggis- og upplýsingatæknimála.

Fjölmörg fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir hafa innleitt eftirlitsumhverfi og staðla sem unnið er eftir við daglegan rekstur upplýsingakerfa. KPMG hefur þróað aðferðafræðin sem byggir á mælanlegum samanburði á stöðu einstakra aðila. Með þessu gefst félögum tækifæri til að sjá núverandi stöðu samanborið við önnur félög í sambærilegum rekstri í gegnum alþjóðlegan gagnagrunn KPMG.  

Framkvæmd er greining á núverandi stöðu öryggismála og áhættustjórnunar samkvæmt aðferðafræðinni  og síðan framkvæmdur samanburður við það sem kalla má bestu starfsvenjur eða almennt þekktum stöðlum, s.s. COBIT. Unnið er með stjórnendum við gerð áhættumats á rekstrarumhverfi ásamt því að framkvæmdar eru prófanir á einstökum eftirlitsþáttum til að meta núverandi stöðu. Við framkvæmdina er notast við sérhæfða aðferðafræði KPMG til að greina helstu áhættuþætti sem stafar af notkun upplýsingakerfa og meta þá áhættustjórnun sem til staðar er með það að markmiði að lágmarka rekstraráhættu félagsins. Greiningin gefur síðan kost á því að bera saman núverandi stöðu við önnur álíka fyrirtæki og/eða starfsgreinar um allan heim í gegnum alþjóðlegan gagnagrunn KPMG. 

Hafðu samband

 

Want to do business with KPMG?

 

loading image Óska eftir tilboði