close
Share with your friends

Sala fyrirtækja

Sala fyrirtækja

Þegar kemur að sölu fyrirtækja er mikilvægt að vanda undirbúning og skipuleggja söluferlið vel.

Við sölu fyrirtækja er mikilvægt að vanda undirbúning og skipuleggja söluferlið vel.

Þegar kemur að sölu fyrirtækja er mikilvægt að vanda undirbúning og skipuleggja söluferlið vel. Skýr stefna um miðlun upplýsinga er lykilþáttur í árangursríku söluferli.  

Sérfræðingar KPMG búa yfir víðtækri reynslu af sölu fyrirtækja og þekkingu sem nýtist þér til að sjá fyrir áhættuþætti og koma í veg fyrir rýrnun verðmæta í söluferlinu. Við erum þér innan handar til þess að meta mögulega valkosti og byggja undir þína samningsstöðu með það að markmiði að hámarka söluvirði og  lágmarka röskun á daglegan rekstur.  

Okkar sérfræðingar aðstoða þig við að skilgreina lykilspurningar í gegnum undirbúning og framkvæmd sölunnar:

  • Stefna: Hvernig hámarka ég virði hluthafa? 
  • Valkostir: Hvaða valkostir við sölu er líklegastir til að skila mestu virði? 
  • Undirbúningur: Hvernig undirbý ég starfsemina og hagaðila fyrir sölu? 
  • Markaðssetning: Hver er sagan sem söluferlið segir? 
  • Framkvæmd: Hvernig klára ég samning á réttum tíma fyrir rétt verð? 
  • Frágangur: Hvernig tryggi ég að hámarks virði skili sér til hluthafa? 

Hafðu samband

 

Want to do business with KPMG?

 

loading image Óska eftir tilboði