Fjármál fyrirtækja | KPMG | IS
close
Share with your friends

Fjármál fyrirtækja

Fjármál fyrirtækja

Í fjármálum fyrirtækja og endurskipulagningu leggur ráðgjafarsvið KPMG áherslu á að auka virði viðskiptavinarins á öllum stigum fjárfestingarinnar.

Í fjármálum fyrirtækja leggur ráðgjafarsvið áherslu á að auka virði viðskiptavinarins ...

Í fjármálum fyrirtækja og endurskipulagningu leggur ráðgjafarsvið KPMG áherslu á að auka virði viðskiptavinarins á öllum stigum fjárfestingarinnar og hagsveiflunnar.

Við erum með stóran hóp sérfræðinga sem veita fjárfestum ráðgjöf á öllum stigum fjárfestingarinnar, allt frá því að hugmynd kviknar um kaup á félagi til hugsanlegs viðsnúnings á rekstri á erfiðum tímum. 

Reynsla okkar af öllum stigum fjárfestingarferlisins og sú mikla þekking sem sérfræðingar okkar hafa í ólíkum atvinnugreinum gefur okkur einstaka innsýn og þekkingu sem gerir okkur að betri ráðgjöfum og eykur virði þjónustu okkar. Við ábyrgjumst að sérfræðingar okkar muni veita þér óháð álit og yfirferð, og aðstoðum á sama tíma við að lágmarka þá áhættu sem fylgir í viðskiptum sem þessum. 

Við veitum fjárfestum alhliða ráðgjöf á öllum stigum fjárfestingarinnar.

Hafðu samband

 

Óska eftir tilboði

 

Senda inn

Nánari upplýsingar veita: