Okkar aðstoð felst í:

  • KPMG vinnur að því að viðhalda og auka virði fyrirtækja og stofnana með því að aðstoða við að draga úr áhættu, lækka kostnað og bæta afkomu rekstrarins.
  • Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á þjónustu á sviði áhættumiðaðrar innri endurskoðunar sem ætlað er að veita ráðgjöf í tengslum við öryggisþætti upplýsingakerfa og leggja mat á og bæta virkni áhættustjórnunar, innra eftirlits og stjórnarhátta.
  • Í okkar augum er áhættustjórnun og fylgni við lög og reglur mikilvæg fjárfesting sem styrkt getur vöxt til framtíðar, virði og stöðuleika fyrirtækja og stofnana. 
  • Þjónustunni er ætlað að veita stjórnendum og stjórnarmönnum stuðning vegna lögbundins eftirlitshlutverks þeirra og að styðja við störf endurskoðunarnefnda og ytri endurskoðenda.

Meðal þeirra lausna og þjónustuþátta sem við sinnum er: