1 mín. lestur
Svanbjörn Thoroddsen
Sviðsstjóri ráðgjafarsviðs
KPMG á Íslandi
545 6220 Svanbjörn Thoroddsen Símanúmer
Tölvupóstur Svanbjörn Thoroddsen
KPMG og KPMG Law óska Origo og Syndis til hamingju með árangursríkt söluferli og þakka fyrir frábært samstarf. Við höfum fulla trú á að sameining þessara fyrirtækja muni hafa mikinn ávinning í för með sér fyrir eigendur, viðskiptavini og aðra hagaðila.
KPMG hafði umsjón með söluferli félagsins og naut liðsinnis KPMG Law með lögfræðilega ráðgjöf. Söluferlið hófst fyrr á þessu ári og höfðu margir áhuga á félaginu, bæði innlendir og erlendir aðilar. Niðurstaðan var að ganga til samninga við Origo sem var fyrir með sterka öryggisdeild. Í sameinuðu fyrirtæki munu starfa 20 öryggissérfræðingar sem mun mæta sívaxandi þörf fyrir öflugar lausnir og stafrænt öryggi til framtíðar.