Námskeið í reikningsskilum - KPMG Ísland
close
Share with your friends

Námskeið í reikningsskilum

Námskeið í reikningsskilum

Í desember mun KPMG halda nokkur námskeið í reikningsskilum og eru þau öllum opin.

1000

Tengt efni

Reikningsskilanámskeið í desember

Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir þau námskeið sem í boði eru.

Kennarar: sérfræðingar KPMG á Íslandi.

Hámarksfjöldi: 29 þátttakendur á hvert námskeið.

Lágmarksfjöldi: 10 þátttakendur á hvert námskeið (verði heildarfjöldi þátttakenda undir 10 áskilur KPMG sér rétt til að fella viðkomandi námskeið niður).

Námskeiðsgögn fylgja, en þau eru í nokkrum tilvikum á ensku.

Námskeiðsgjöldin eru undanþegin virðisaukaskatti.

Hægt er að sækja öll námskeiðin eða einstök námskeið.

Nánari upplýsingar um skráningu og skipulag námskeiða veitir Björk Arnbjörnsdóttir í síma 894 4271 eða í tölvupósti á netfangi barnbjornsdottir@kpmg.is.

© 2019 KPMG ehf. á Íslandi er aðili að alþjóðlegu neti KPMG, samtökum sjálfstæðra fyrirtækja sem aðild eiga að KPMG International Cooperative (KPMG International), svissnesku samvinnufélagi. Allur réttur áskilinn.

Hafðu samband