Samantekt og greining KPMG
Vextir á Íslandi hafa lækkað nokkuð stöðugt undanfarna áratugi og eru nú sambærilegir vaxtastigi Evrópu 2010. Þetta er óvanalegt og hefur í för með sér áskoranir sem Evrópa og Bandaríkin hafa glímt við undanfarin ár og íslensk félög geta lært mikið af.
Í greiningu okkar, The Low-Interest Rate Environment, drögum við lærdóm af reynslu lágvaxtaþjóða og innsýn okkar í íslenska fjármálakerfið til að draga upp mögulega þróun á Íslandi í langvinnu lágvaxtaumhverfi og leggjum til æskilegar aðgerðir.
Steinþór Pálsson
Partner
KPMG á Íslandi
+354 545 6230 Steinþór Pálsson Símanúmer
Tölvupóstur Steinþór Pálsson
Tölvupóstur Reynir Stefán Gylfason
Magnús Gunnar Erlendsson
Partner og verðmatssérfræðingur
KPMG á Íslandi
545 6258 Magnús Gunnar Erlendsson Símanúmer
Tölvupóstur Magnús Gunnar Erlendsson