Á dögunum var viðtal við Helgu Harðardóttur og Bjarna Herrera í Fréttablaðinu þar sem fjallað var um sjálfbærni, sem í dag er orðin mikilvægur þáttur í starfsemi margra fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga sem vilja vera samkeppnishæf,  hvort sem um ræðir þegar kemur að tekjum, fjármögnun eða starfsfólki.