Sérútgáfa KPMG 2020 CEO Outlook vegna COVID-19, varpar einstöku ljósi á þá þróun sem varð á viðhorfum forstjóra stærstu fyrirtækja heims eftir því sem leið á faraldurinn. KPMG kannaði upphaflega viðhorf meðal 1.300 forstjóra í janúar og febrúar – áður en markaðir fóru að finna fyrir fullum þunga allsherjar lokana. Í júlí og byrjun ágúst var könnuninni fylgt eftir og leitað til 315 forstjóra til að skoða betur hvernig þeirra viðhorf höfðu þróast. Helstu niðurstöður þessarar eftirfylgni voru:

  • Vinnuafl og vinnuumhverfi: Fyrirtæki leitast við að breyta ráðningarferlum sínum nú þegar fjarvinna hefur útvíkkað möguleika þeirra á að finna hæfileikaríkt starfsfólk. Einnig geta fyrirtæki nú farið að endurhugsa skrifstofuhúsnæði sitt til skamms tíma um leið og hugað er að framtíð vinnunnar (e. future of work).
  • Tilfærsla áhættu: Frá upphafi faraldursins hefur áhætta tengd vinnuafli verið nefnd sem sú mesta fyrir vöxt fyrirtækja og kemur á undan áhættu tengdri birgðakeðju og afturhvarfs til staðbundinna viðskipta.
  • Hröðun í stafrænni þróun: forstjórar veðja á miklar stafrænar breytingar og segjast flestir hafa séð þessa hröðun í lokununum.

Þegar öllu er á botninn hvolft hefur könnun þessa árs dregið fram þrjá meginþætti sem kalla má tilgang (e. Purpose), hagsæld (e. Prosperity) og forgang (e. Priorities).

  

KPMG 2020 CEO Outlook COVID-19 Special Edition

Download the report
(PDF 1 MB)


 

Unless otherwise indicated, throughout this report, “we”, “KPMG”, “us” and “our” refer to the network of independent member firms operating under the KPMG name and affiliated with KPMG International or to one or more of these firms or to KPMG International.

Frekari upplýsingar veita:

Explore the CEO Outlook