Í greiningu KPMG sem unninn er fyrir Ferðamálastofu er fjallað um áhrif COVID-19 á ferðaþjónustuna og fyrirtæki greinarinnar. Greiningin inniheldur sviðsmyndir um þróun í fjölda ferðamanna og greiningu á fjárhagslegum áhrifum á greinina í heild og dæmigerð ferðaþjónustufyrirtæki eftir sviðsmyndum.

 

Hér er hægt að hlaða niður greiningunni (PDF 2,2 MB)