Laun í sóttkví

Laun í sóttkví

Atvinnurekendur sem hafa greitt laun starfsmanna sem sæta sóttkví án þess að vera sýktir og veikindarétturinn tekur ekki utan um tilvik starfsmannanna geta átt rétt á endurgreiðslu launa starfsmanns fyrir þá daga sem starfsmaðurinn sætti sóttkví.

Hafi starfsmaðurinn ekki fengið laun á sama tímabili er heimild fyrir starfsmanninn að sækja launin beint.

Ítarlegri umfjöllun

Vernd - Úttekt séreignasparnaðar

Úttekt séreignarsparnaðar 

Einstaklingum skal tímabundið heimiluð úttekt  séreignarsparnaðar, að hámarki 800.000 kr. á mánuði, eða alls 12.000.000 kr. á 15 mánaða tímabili.

Heimildin gildir frá 1. apríl - 31. desember 2020 og skal tekjuskattur og útvar greitt af séreignarsparnaðinum, ólíkt því sem margir kannast við vegna úrræðis um ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á höfuðstól húsnæðisláns. 

Ítarlegri umfjöllun

Barnabótaauki

Barnabótaauki

Barnabótaauki að fjárhæð 30.000 – 42.000 kr. verður greiddur með hverju barni innan 18 ára aldurs á tekjuárinu og heimilisfast hér á landi.

Barnabótaukinn verður greiddur þann 1. júní nk.

Ítarlegri umfjöllun