KPMG hefur sett upp reiknivél sem aðstoðar launþega og atvinnurekendur við útreikninga á áhrifum breytinga laga um atvinnuleysistryggingar (minnkað starfshlutfall) í sambandi við COVID-19.