Atvinnulíf á Vesturlandi árið 2040

Sviðsmyndir - atvinnulíf á Vesturlandi 2040

Verkefnið Sviðsmyndir um þróun atvinnulífs á Vesturlandi er unnið af KPMG fyrir Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV). Ástæða þess að ákveðið var að ráðast í þessa vinnu er sú að SSV fagnar 50 ára afmæli á árinu 2019 og í tilefni þessara tímamóta þótti við hæfi að horfa til framtíðar og velta vöngum yfir því hvernig atvinnulíf og samfélagið geti mögulega þróast næstu 20 árin.

1000

Frekari upplýsingar veitir:

Sævar Kristinsson

Verkefnastjóri á ráðgjafarsviði

KPMG á Íslandi

Tölvupóstur

Tengt efni

Atvinnulíf á Vesturlandi árið 2040

© 2021 KPMG ehf. á Íslandi er aðili að alþjóðlegu neti KPMG, samtökum sjálfstæðra fyrirtækja sem aðild eiga að KPMG International Limited, ensku félagi með takmarkaða ábyrgð. Allur réttur áskilinn.
 

Nánari upplýsingar um skipulag alþjóðlegs nets KPMG má finna á https://home.kpmg/governance.

Hafðu samband

 

Want to do business with KPMG?

 

loading image Óska eftir tilboði