Hugsum í framtíðinni

Hugsum í framtíðinni

Tímabil hugvits eða fjórða iðnbyltingin eins og hún er kölluð víðsvegar: er tíð einna mest spennandi umbreytingafasa sem fyrirtæki á heimvísu hafa upplifað í heila öld.

1000

Frekari upplýsingar

Tölvupóstur

Tímabil hugvits eða fjórða iðnbyltingin eins og hún er kölluð víðsvegar: er tíð einna mest spennandi umbreytingafasa sem fyrirtæki á heimvísu hafa upplifað í heila öld. Umbreytingu þessari má helst lýsa sem samhjálp mannlegs hugvits og sjálfvirknivædds hugvits. Nýsköpun sem þessi veldur óhjákvæmilega raski og mannlegt eðli lætur okkur ótta hið óþekkta. En hvað gerist næst? Hvernig mun þessi umbylting hafa áhrif á okkur og hvernig mun hún breyta heimsmyndinni? Við erum enn að reyna fylla í eyðurnar en það sem er raunverulega vitað er að eitthvað gerist. 

Við getum annaðhvort reynt að synda gegn straumi eða að nýta okkur ölduna til að færa okkur aftur nær ströndu – í þeim skilningi að við getum annaðhvort látið sem ekkert sé og hunsað þær framfarir sem hafa verið að eiga sér stað eða nýtt okkur þau tækifæri sem í því felst til að sigla fram úr samkeppninni.  

Nú er tími hinna framsæknu að ná auknum árangri.

Hugsum í framtíðinni

© 2022 KPMG ehf. á Íslandi er aðili að alþjóðlegu neti KPMG, samtökum sjálfstæðra fyrirtækja sem aðild eiga að KPMG International Limited, ensku félagi með takmarkaða ábyrgð. Allur réttur áskilinn.
 

Nánari upplýsingar um skipulag alþjóðlegs nets KPMG má finna á https://home.kpmg/governance.

Hafðu samband