close
Share with your friends
Siri

Skynvædd samskipti

Skynvædd samskipti

Samskipti knúin skynvæddri sjálfvirkni með mannlegri handleiðslu

Í fullkomnum heimi væri auðvelt að uppfylla alltaf þarfir  og kröfur viðskiptavinarins. Erindum væri alltaf svarað tímanlega af skilningi, kurteisi og skilvirkni. En það getur reynst fyrirtækjum þrautinni þyngri að vera stöðugt á vaktinni. Hér geta tækninýjungar og nýjar nálganir komið að góðum notum. Nýlegar framfarir í greiningu gagna, gervigreind og skrifstofuþjörkum gera það að verkum að fyrirtæki af öllum stærðum geta nú eflt þjónustu við viðskiptavini umfram það sem áður hefur þekkst. Í því liggja tækifæri til að bæta upplifun viðskiptavina og nýta í leiðinni mannauð á skilvirkari og betri hátt.  

Hér má sjá áhugavert myndband um framtíðina, "This is the future".

This is the future
https://www.youtube.com/watch?v=BlosEiiviek&feature=youtu.be

Þetta er framtíðin