Gagnsæisskýrsla KPMG 2018 - KPMG Ísland
close
Share with your friends

Gagnsæisskýrsla KPMG 2018

Gagnsæisskýrsla KPMG 2018

Traust er ein af grunnstoðum heilbrigðs atvinnulífs og virks verðbréfamarkaðar. Sem endurskoðendur og ráðgjafar gegnum við mikilvægu hlutverki í að efla traust þar sem við störfum, meðal annars með því að votta og árita ýmis konar fjárhagsupplýsingar. Fagmennska, óhæði og heilindi eru grundvallarforsendur í öllu sem við gerum.

 

Sækja gagnsæisskýrsluna

Gagnsæisskýrsla KPMG 2018