close
Share with your friends

10 mikilvægustu innri endurskoðunarverkefni hjá tæknifyrirtækjum.

Daglega glíma tæknifyrirtæki við áskoranir eins og netárásir, truflanir í rekstri og að uppfylla kröfur hins opinbera.  Árleg könnun KPMG Global, sem fjallar um 10 áhersluatriði innri endurskoðunar hjá tæknifyrirtækjum, sýnir fram á mikilvægt hlutverk innri endurskoðunar við að aðstoða tæknifyrirtækin við að stýra helstu áhættum.