Ert þú klár? | KPMG | IS
close
Share with your friends

Ert þú klár? Bæklingur um fimm skref til að hagnýta regluverkið

Ný persónuverndarlöggjöf (GDPR)

Mestu breytingar sem gerðar hafa verið á lögum um persónuvernd (GDPR) í 20 ár munu taka gildi í maí 2018 og fylgja þeim leyfi til að beita sektum.

Mestu breytingar sem gerðar hafa verið á persónuverndarlögum í 20 ár taka gildi í maí 2018

Ný persónuverndarlöggjöf (GDPR)

Fimm skref til að hagnýta regluverkið

Mestu breytingar sem gerðar hafa verið á lögum um persónuvernd í yfir 20 ár munu taka gildi í maí 2018 (GDPR), með sektarákvæðum allt upp að 20 milljónir evra eða 4 prósent af rekstrartekjum eftir því hvort er hærra. Þess má vænta að eftirlitsaðilar muni beita þessum nýju ákvæðum til verndar hagsmunum einstaklinga.

Hvernig geta nýjar reglur skapað forskot?

Rétt er að hafa í huga að persónuupplýsingar geta verið ein af helstu auðlindum fyrirtækja.Af því leiðir að allir ferlar sem snerta persónuupplýsingar fela í sér tækifæri. Tækifæri til að fá betri skilning á þörfum viðskiptavina og bæta frammistöðu fyrirtækja á markaðimeð því að halda utan um og auka gæði persónuupplýsinga.

 

Hér má nálgast bækling með fimm skrefum til að hagnýta regluverkið.

Hafðu samband