Fróðleikur á fimmtudegi
Þann 25. mars sl. var haldinn fróðleiksfundur um málefni tengd eftirlitshlutverki stjórna og endurskoðunarnefnda.
Umfjöllunarefni fundarins tendgist eftirlitshlutverki stjórna og endurskoðunarnefnda.
Hægt er að smella á myndina hér fyrir ofan og horfa á streymið
Helstu viðfangsefni eru málefni tengd eftirlitshlutverki stjórna og endurskoðunarnefnda.
Erindin höfða til stjórnarmanna, stjórnenda félaga, starfsmanna innri endurskoðunardeilda og þeirra sem áhuga hafa á þessum málefnum.
Kynnt verður könnun sem gerð var af KPMG Global um hvað stjórnarmenn telja vera mikilvægustu verkefni stjórna og hvernig þau endurspeglast í verkefnum endurskoðunarnefnda. Farið verður yfir tvö mikilvæg efni þessu tengdu og hvaða spurningar geta vaknað.
Viðfangsefnin eru;
- áherslur stjórnar og endurskoðunarnefndar á árinu 2021
- net- og upplýsingaöryggi (e. cyber security)
- sjálfbærni (e. sustainability, ESG)