Viðspyrna ferðaþjónustunnar

Þriðjudaginn 26. janúar kl. 9:00, munu Ferðaklasinn, KPMG og SAF bjóða til nýársmálstofu undir heitinu „Viðspyrna ferðaþjónustunnar“.

Nýársmálstofa Ferðaklasans, KPMG og SAF, 26. janúar kl. 9:00 í streymi.

Viðspyrna ferðaþjónustunnar

Viðspyrna ferðaþjónustunnar

Þriðjudaginn 26. janúar kl. 9:00, munu Ferðaklasinn, KPMG og SAF bjóða til nýársmálstofu undir heitinu „Viðspyrna ferðaþjónustunnar“. 

Á fundinum munum við kynna niðurstöður könnunar meðal aðila í ferðaþjónustunni og fá erindi frá Ásgeiri Jónssyni, Seðlabankastjóra, Birnu Ósk Einarsdóttur, Icelandair og Knúti Rafni Ármann frá Friðheimum.

informative image