COVID-19 - Áhrif á ársreikninga 2020 vegna gangvirðismats eigna og skulda og virðisrýrnunar ófjárhagslegra eigna

COVID-19 - Áhrif á ársreikninga 2020 vegna gangvirðismats eigna og skulda og virðisrýrnunar ófjárhagslegra eigna

COVID-19 - Áhrif á ársreikninga 2020 vegna gangvirðismats eigna og skulda

Á námskeiðinu verður farið yfir möguleg áhrif atburða sem tengjast COVID-19 heimsfaraldrinum á gangvirðismat eigna og skulda, virðisrýrnun ófjárhagslegra eigna og tengda upplýsingagjöf í skýringum. Á námskeiðinu verður einnig farið yfir reglur endurbætts alþjóðlegs endurskoðunarstaðals ISA 540 um endurskoðun á mati og tengdri upplýsingagjöf (e. Auditing Accounting Estimates and Related Disclosures), þar sem lögð verður áhersla á undirbúning stjórnenda fyrir endurskoðun á mati þeirra.

Leiðbeinendur á námskeiðinu eru Jóhann I. C. Solomon og Kristrún H. Ingólfsdóttir, löggiltir endurskoðendur hjá KPMG og Magnús G. Erlendsson, verðmatssérfræðingur hjá KPMG.

Námskeiðið gefur 1,5 endurmenntunareiningu í flokknum reikningsskil og fjármál og 0,5 endurmenntunareiningu í endurskoðun. 

informative image