KPMG og Festa bjóða til tengslafundar á vefnum

Upptaka frá veffundi föstudaginn 30. október kl. 11:00

Upptaka frá veffundi föstudaginn 30. október kl. 11:00

Þró­un í sjálf­bærni á tím­um Covid19

KPMG heldur tengslafund á vegum Festu. Fundurinn verður hald­inn föstu­dag­inn 30. októ­ber kl. 11:00. 

Að þessu sinni verð­ur tengsla­fund­ur op­in öll­um og ekki skil­yrði að koma frá að­ild­ar­fé­lagi Festu. 

Til­gang­ur þessa tengsla­fund­ar er að varpa ljósi á þró­un í sjálf­bærni nú á tím­um Covid-19 og tæki­færi sem í henni geta fal­ist til að móta nýj­an veru­leika.

Með okk­ur verð­ur sér­fræð­ing­ur frá KP­MG í Bretlandi, Rich­ard Threl­fall

Dagskrá fundar:

Welcome and introducti­on. (Hrund Gunn­steins­dótt­ir Benoit Chér­on)

Enter­ing into a New Reality. What does it me­ans ? Overview by Stein­þór Páls­son

Expert review: which mega-trends can we expect of this highly uncertain per­i­od ? In­sig­hts from Rich­ard Threl­fall, Global Head of KP­MG IMPACT

ON story: Per­specti­ves on the cur­rent chal­lenges faced by the comp­any and how to contri­bu­te to a sustaina­ble reco­very. Berg­lind Rán Ólafs­dótt­ir, CEO

Panel: The road to the New Reality with the fig­ht against the clima­te change as a ca­ta­lyst. Hall­dór Thor­geirs­son, Berg­lind Rán Ólafs­dótt­ir,   Rich­ard Threl­fall modera­ted by Hrund Gunn­steins­dótt­ir.

Q&A

Rich­ard Threl­fall

Sérfræðingur frá KPMG í Bretlandi

Rich­ard Threl­fall er partner og Global Head of KP­MG IMPACT og Global Head of In­frastruct­ure.

Ræðu­menn og þátt­tak­end­ur í panel

  • Hrund Gunn­steins­dótt­ir: Manag­ing Director Festa
  • Berg­lind Rán Ólafs­dótt­ir: CEO, Orka Nátt­úr­unn­ar
  • Hall­dór Thor­geirs­son: Chairman, Icelandic Clima­te Council
  • Rich­ard Threl­fall: Global Head at KP­MG IMPACT, Global Head of In­frastruct­ure KP­MG In­ternati­onal
  • Stein­þór Páls­son: Mana­gement Consulting, KP­MG Ice­land
  • Benoit Chér­on: Sustaina­bility Lead, KP­MG Ice­land

Tengiliðir

informative image