Veffróðleikur um úrræði stjórnvalda vegna COVID-19

Þriðjudaginn 7. apríl kl. 15:00, bjóðum við þér til veffróðleiks þar sem fjallað verður um úrræði sem stjórnvalda vegna COVID-19

Veffróðleikur, þriðjudaginn 7. apríl kl. 15:00 um úrræði stjórnvalda v. COVID-19

Veffróðleikur um úrræði stjórnvalda vegna COVID-19

Á þessum veffróðleik verður fjallað um þau úrræði sem stjórnvöld hafa kynnt til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldursins.

Það er ljóst að til að nýta sum úrræðin þarf að uppfylla ákveðin skilyrði og verður m.a. fjallað um þessi skilyrði.

Á fróðleiknum munu sérfræðingar KPMG koma saman og ræða þessi úrræði. Soffía Eydís Björgvinsdóttir, lögmaður og einn eigenda KPMG Lögmanna, Svanbjörn Thoroddsen, ráðgjafi og einn eigenda KPMG og Haraldur Örn Reynisson, löggiltur endurskoðandi og einn eigenda KPMG.

Hér er skráning á fundinn

informative image