Áratugur ferðaþjónustu - Nýársmálstofa Ferðaklasans, KPMG og SAF

Nýársmálstofa Ferðaklasans, KPMG og SAF þann 16. janúar 2020

Nýársmálstofa Ferðaklasans, KPMG og SAF þann 16. janúar 2020.

Nýársmálstofa Ferðaklasans, SAF og KPMG

Áratugur ferðaþjónustunnar - hvað var - er og verður?

 

Hér má nálgast streymi frá fundinum ef þú nærð ekki að koma og vera með okkur.

 

Dagskrá:

Rýnt í áratug ferðaþjónustunnar með Friðrik Pálssyni, eiganda Hótel Rangá 

Áttaviti ferðaþjónustunnar, hvað segir greinin? Niðurstaða úr spurningakönnun - KPMG

Hvert stefnum við á nýjum tug? - Sófaspjall með framkvæmdastjórum Íslenska ferðaklasans og Samtaka ferðaþjónustunnar.

Skráning á málstofuna er hér.

informative image