Ráðstefna þann 17. maí nk. um sjálfbærni í starfsemi fyrirtækja.
17 Maí 2019, 9:00Fyrir hádegi - 12:00Eftir hádegi, UTC Reykjavík, Ísland
Þann 17. maí sl. hélt KPMG ráðstefnu um sjálfbærni í starfsemi fyrirtækja. Meðal fyrirlesara var Tomas Otterström sem fer fyrir sjálfbærniráðgjöf KPMG á Norðurlöndunum.
Kristín Linda Árnadóttir (glærur) forstjóri Umhverfisstofnunar opnaði ráðstefnuna.
Dagskrá ráðstefnunnar var sem hér segir:
Tomas Otterström KPMG – Trends in sustainable finance
Margrét Sveinsdóttir Arion Banka – Ábyrgar fjárfestingar (glærur)
Hrefna Hallgrímsdóttir Elkem – Kolefnishlutlaus framtíð (glærur)
Sigurður Friðleifsson Orkusetur – Tækifæri fyrirtækja í orkuskiptum (glærur)
Óskar Þórðarson Omnom – Sjálfbærni og virðiskeðja Omnom (glærur)
Ráðstefnustjóri er Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdastjóri Festu
* Environmental, Social and Corporate Governance.
Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir
Markaðsstjóri
Hafðu samband