Hvað getum við gert? - KPMG Ísland
close
Share with your friends

Hvað getum við gert?

Ráðstefna um sjálfbærni í starfsemi fyrirtækja.

17 Maí 2019, 9:00Fyrir hádegi - 12:00Eftir hádegi, UTC Reykjavík, Ísland

Þann 17. maí næstkomandi stendur KPMG fyrir ráðstefnu um sjálfbærni fyrirtækja. Meðal fyrirlesara verður Tomas Otterstrom sem fer fyrir sjálfbærniráðgjöf KPMG á Norðurlöndunum.

Tomas hefur yfir 20 ára reynslu úr ráðgjöf og eignastýringu og hefur aðstoðað fjölmörg fyrirtæki, fagfjárfesta og sjóði við að skilja og samtvinna ESG* þætti í starfsemi sína og meta áhrifin af þessum þáttum á starfsemina. Ásamt því að stýra sjálfbærniráðgjöf KPMG á Norðurlöndum er "Tomas Global Leader" KPMG á sviði sjálfbærra fjármála (e. Sustainable Finance).

Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel Reykjavík frá kl. 9:00-12:00 föstudaginn 17. maí. Ráðstefnugjald er 3.500 kr.  Hægt er að skrá sig á ráðstefnuna hér.

Frekari upplýsingar um dagskrá ráðstefnunnar þegar nær dregur en við hvetjum þig til að taka daginn frá.  

Tomas Otterstrom leiðir ráðgjöf KPMG sem meðal annars nær yfir:

  • Ábyrgar fjárfestingar
  • Sjálfbærnistefnu
  • Græn skuldabréf
  • Kolefnisspor fyrirtækja
  • Sjálfbæra virðiskeðju

 * Environmental, Social and Corporate Governance.

Tengiliðir

Hvað getum við gert?

Hafðu samband