close
Share with your friends

Skattafróðleikur KPMG 24. janúar nk.

Fjallað verður um áhugaverðar skattalagabreytingar, bankaskatt, skattálögur, Bergur Ebbi fjallar um vinnuumhverfi fjórðu iðnbyltingarinnar

24 Janúar 2019, 8.30 - 10.00, GMT Reykjavík, Ísland

Dagskrá skattafróðleiksins 24. janúar nk.

Hér er hægt að nálgast glærur fyrirlesara KPMG: 

Skattalagabreytingar 2018/19
Áhugaverðar lagabreytingar kynntar.

Málefni dagsins 
Bankaskattur og skattlagning fjármálafyrirtækja, skattálögur á launþega og skattumhverfi áhrifavalda.

Vinnuumhverfi fjórðu iðnbyltingarinnar
Bergur Ebbi fjallar um áskoranir vinnuveitenda og stjórnvalda í nýju umhverfi þar sem vinnusambönd verða sjálfstæðari og alþjóðlegri.

 

Rafrænt eintak Skattabæklings KPMG

 

Hér getur þú óskað eftir að fá nýjan Skattabækling sendan til þín.

Tengiliðir

Hafðu samband