Námskeið: IFRS 9 Fjármálagerningar - KPMG Ísland
close
Share with your friends

Námskeið: IFRS 9 Fjármálagerningar

Á námskeiðinu verður farið yfir reglur staðalsins IFRS 9 þar sem áhersla verður lögð á beitingu þeirra hjá öðrum fyrirtækjum en fjármálafyrirtækjum.

13 Desember 2017, 9:00Fyrir hádegi - 11:00Fyrir hádegi, GMT Reykjavík, Ísland

Á námskeiðinu verður farið yfir reglur staðalsins IFRS 9 þar sem áhersla verður lögð á beitingu þeirra hjá öðrum fyrirtækjum en fjármálafyrirtækjum. Farið verður yfir gildissvið staðalsins, yfir reglurnar sem munu gilda um flokkun og mat fjáreigna og fjárskulda, áhættuvarnarreikningsskil, innleiðingu og upplýsingagjöf.

Leiðbeinandi á námskeiðinu er Jóhann I. C. Solomon, löggiltur endurskoðandi hjá KPMG. 

Námskeiðið gefur 2 endurmenntunareiningar í flokknum reikningsskil og fjármál.

Verð: 11. 900 kr.

Hægt er að skrá sig á námskeiðin hér.

Tengiliðir

Hafðu samband